R-ugla töskur
7.11.2010 | 15:34
Þá er komið að því ... ég tók loksins myndir af töskunum sem ég hef verið að dunda við að sauma úr roði og leðri. Töskurnar eru allar fóðraðar og unnar af ástúð . Þær er hægt að skoða í möppunni R-ugla töskur og hér fyrir neðan er mynd af einni úr strút og hlýra.
Athugasemdir
rosalega flottar töskur hjá þér ... sorri gleymdi að segja þér það áðan ..
langar í nokkrar þarna hjá þér.. mátt giska hvaða ; )
hint hint jólagjöf ; )
Anna Birna (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.